Námskeið IÐUNNAR fræðsluseturs

slideshow1

Styrkir til vinnustaðanáms eða starfsþjálfunar haustið 2012

 

Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til fyrirtækja eða stofnana sem taka nemendur í vinnustaðanám. Markmið styrkjanna er að hvetja fyrirtæki eða stofnanir til þess að taka við nemendum sem stunda vinnustaðanám sem hluta af námi á framhaldsskólastigi og gera þeim kleift að ljúka tilskildu vinnustaðanámi samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla.
Umsækjendur skulu uppfylla almenn skilyrði gildandi reglugerðar um námssamninga og starfsþjálfun um hæfi til þess að annast nemendur í starfsnámi. Þeir skulu hafa á að skipa hæfum tilsjónaraðila með náminu og leggja fram áætlun um vinnustaðanámið og fyrirsjáanlega framvindu þess.

 • Styrkir geta numið allt að 20 þús. kr. á viku og eru veittir til 24 vikna að hámarki. Styrkur er greiddur eftir því sem námi vindur fram.
 • Umsóknum er skilað á sérstöku eyðublaði
 • Umsókn skal fylgja yfirlit um framvindu vinnustaðanáms eða starfsþjálfunar.
 • Nánari upplýsingar veitir Ólafur Grétar Kristjánsson í síma 545 9500 eða í tölvupósti á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Umsóknarfrestur er til  10. ágúst 2012

Á döfinni

 • 21. apríl
  Gæðakerfi einyrkja og undirverktaka
 • 21. apríl
  Kíktu í Lightroom
 • 21. apríl
  Bilanagreining á eldneytiskerfum...
 • 21. apríl
  Málningaruppleysir
 • 21. apríl
  Brunaþéttingar

Flýtileiðir

Verknam.is

Ertu verknámsnemi á höttunum eftir nemaplássi eða
viltu auglýsa eftir lausu nemaplássi?

Fræðslustjóri að láni

Settu fræðslumálin í markvissan farveg með þínu
starfsfólki. Meira>>

Sjósókn

Ertu sjómaður og hefur ekki lokið námi sem
tengist starfi þínu. Meira>>

 
 

IÐAN fræðslusetur

IÐAN fræðslusetur ehf. varð til við samruna fjögurra fræðslumiðstöðva .... 

Lesa meira

Fylgstu með okkur á netinu

Þú getur fylgst með okkur á Facebook, Google+ og Twitter

 

Hlutverk IÐUNNAR fræðsluseturs

Hlutverk IÐUNNAR er fyrst og fremst að bæta hæfni fyrirtækja og starfsmanna í iðnaði.

Svið IÐUNNAR:

Skrifstofan að Vatnagörðum 20

Vatnagarðar 20Aðalskrifstofur og kennslustofur IÐUNNAR fræðslusetur eru að Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík.

Sími: 590 6400
Bréfasími: 590 6401
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Opið frá 9 - 16 alla virka daga

Námsvísir vorannar

Forsíða námsvísis vorannar 2015

 
You are here: Home Forsíðuborði Á döfinni Styrkir til vinnustaðanáms