Nám og störf

Hvað ætlar þú að verða þegar þú ert orðinn stór?

Hver kannast ekki við þessa spurningu? Dreymir ekki alla um gott og skemmtilegt starf sem er vel borgað? Til þess að auka líkurnar á því að sá draumur geti orðið að veruleika er gott að afla sér góðrar menntunar sem gerir mann að eftirsóttum starfsmanni.

Iðnaðurinn er ótrúlega fjölbreyttur og þarfnast einmitt fólks með alls konar hæfileika og menntun, ekki síst verk- og tæknimenntun.

Hér má sjá yfirlit yfir skóla sem kenna iðn- og verknám (pdf skjal).

Hér er hægt að nálgast netverkefni fyrir grunn- og framhaldsskóla.

Vídeó frá hinum ýmsu greinum.

Fyrirtækjaheimsókn

Mörg fyrirtæki hafa sýnt því áhuga að fá ungt fólk í heimsókn, en í hófi. Fyrirtækin vilja fá áhugasama kennara/náms- og starfsráðgjafa sem skipuleggja heimsóknina í tengslum við einhverja vinnu nemenda um atvinnulífið.  Skoðaðu frétt um vel heppnaða heimsókn. Þeir sem hafa áhuga á fyrirtækjaheimsóknum hafi samband við Samtök iðnaðarins, s: 591-0100.

 
 

IÐAN fræðslusetur

IÐAN fræðslusetur ehf. varð til við samruna fjögurra fræðslumiðstöðva .... 

Lesa meira

Fylgstu með okkur á netinu

Þú getur fylgst með okkur á Facebook, Google+ og Twitter

 

Hlutverk IÐUNNAR fræðsluseturs

Hlutverk IÐUNNAR er fyrst og fremst að bæta hæfni fyrirtækja og starfsmanna í iðnaði.

Svið IÐUNNAR:

Skrifstofan að Vatnagörðum 20

Vatnagarðar 20Aðalskrifstofur og kennslustofur IÐUNNAR fræðslusetur eru að Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík.

Sími: 590 6400
Bréfasími: 590 6401
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Opið frá 9 - 16 alla virka daga

Námsvísir vorannar

Forsíða námsvísis vorannar 2015

You are here: Home Nám og störf