Námskeið IÐUNNAR fræðsluseturs

Nám í framreiðslu

Um námið

FramreiðslaFramreiðsla er löggilt iðngrein. Meginmarkmið námsins er að nemendur öðlist skilning, þekkingu og færni sem framreiðslumönnum er nauðsynleg í störfum sínum s. s. móttöku og umgengni við gesti, undirbúning borðhalds, þjónustu og ráðgjöf, innkaup og móttöku vöru, gerð mat- og vínseðla og skipulagningu og stjórnun starfa í sal og í vínstúku.

Meðalnámstími er þrjú ár, samtals þrjár annir í skóla og 80 vikna starfsþjálfun.
Námið er alls 140 einingar og lýkur með sveinsprófi er veitir rétt til starfa í iðninni og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs.

Framleiðsluiðn er löggilt iðngrein og er námið kennt í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi og við Verkmenntaskólann á Akureyri.

Helstu námsgreinar

Sérgreinar tengdar iðninni s.s. fagfræði framreiðslu, framreiðsla, næringarfræði og tungumál fyrir matvæla- og veitingagreinar.
Almennar bóklegar greinar eins og íslenska, stærðfræði og erlend tungumál.
Verkleg þjálfun og tilsögn hjá meistara í faginu.

Sjá nánar Aðalnámskrá framhaldsskóla – Starfsnámsbrautir.

Framhaldsmenntun

Meistaranám í iðninni, nám í tækni- og/eða háskólum ásamt fjölmörgum endurmenntunarnámskeiðum.

Námstími

3 ár

Starf

Framreiðslumaður

Á döfinni

 • 2. febrúar
  Græn hársnyrting - frítt
 • 3. febrúar
  Gæðakerfi fyrir einyrkja og undirverktaka
 • 3. febrúar
  Pinnasuða
 • 4. febrúar
  Er ég að rukka rétt fyrir vinnuna mína?
 • 5. febrúar
  Raunkostnaður útseldrar þjónustu

Póstlisti

postlisti

 

Skráðu þig á póstlista IÐUNNAR fræðsluseturs og fáðu reglulega sendan tölvupóst með fréttum og upplýsingum um áhugaverð námskeið eða aðra viðburði sem tengjast þínu fagsviði.

 

Smelltu hér til að skrá þig á póstlista IÐUNNAR

 
 

IÐAN fræðslusetur

IÐAN fræðslusetur ehf. varð til við samruna fjögurra fræðslumiðstöðva .... 

Lesa meira

Fylgstu með okkur á netinu

Þú getur fylgst með okkur á Facebook, Google+ og Twitter

 

Hlutverk IÐUNNAR fræðsluseturs

Hlutverk IÐUNNAR er fyrst og fremst að bæta hæfni fyrirtækja og starfsmanna í iðnaði.

Svið IÐUNNAR:

Skrifstofan að Vatnagörðum 20

Vatnagarðar 20Aðalskrifstofur og kennslustofur IÐUNNAR fræðslusetur eru að Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík.

Sími: 590 6400
Bréfasími: 590 6401
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Opið frá 9 - 16 alla virka daga

Námsvísir vorannar

Forsíða námsvísis vorannar 2015

You are here: Home Nám og störf Nám Nám í framreiðslu