Námskeið IÐUNNAR fræðsluseturs

Nám í framreiðslu

Um námið

FramreiðslaFramreiðsla er löggilt iðngrein. Meginmarkmið námsins er að nemendur öðlist skilning, þekkingu og færni sem framreiðslumönnum er nauðsynleg í störfum sínum s. s. móttöku og umgengni við gesti, undirbúning borðhalds, þjónustu og ráðgjöf, innkaup og móttöku vöru, gerð mat- og vínseðla og skipulagningu og stjórnun starfa í sal og í vínstúku.

Meðalnámstími er þrjú ár, samtals þrjár annir í skóla og 80 vikna starfsþjálfun.
Námið er alls 140 einingar og lýkur með sveinsprófi er veitir rétt til starfa í iðninni og til inngöngu í nám til iðnmeistaraprófs.

Framleiðsluiðn er löggilt iðngrein og er námið kennt í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi og við Verkmenntaskólann á Akureyri.

Helstu námsgreinar

Sérgreinar tengdar iðninni s.s. fagfræði framreiðslu, framreiðsla, næringarfræði og tungumál fyrir matvæla- og veitingagreinar.
Almennar bóklegar greinar eins og íslenska, stærðfræði og erlend tungumál.
Verkleg þjálfun og tilsögn hjá meistara í faginu.

Sjá nánar Aðalnámskrá framhaldsskóla – Starfsnámsbrautir.

Framhaldsmenntun

Meistaranám í iðninni, nám í tækni- og/eða háskólum ásamt fjölmörgum endurmenntunarnámskeiðum.

Námstími

3 ár

Starf

Framreiðslumaður

Á döfinni

 • 3. mars
  Flottir herrar
 • 3. mars
  Afhending lagnakerfa
 • 3. mars
  Adobe Premiere I
 • 4. mars
  Hjólastillingar - Samgöngustofa
 • 5. mars
  Niðurlögn steinsteypu

Flýtileiðir

Verknam.is

Ertu verknámsnemi á höttunum eftir nemaplássi eða viltu auglýsa eftir lausu nemaplássi?

Fræðslustjóri að láni

Settu fræðslumálin í markvissan farveg með þínu
starfsfólki

Sjósókn

Ertu sjómaður og hefur ekki lokið framhaldsskóla?
Viltu auka menntun þína?

 
 

IÐAN fræðslusetur

IÐAN fræðslusetur ehf. varð til við samruna fjögurra fræðslumiðstöðva .... 

Lesa meira

Fylgstu með okkur á netinu

Þú getur fylgst með okkur á Facebook, Google+ og Twitter

 

Hlutverk IÐUNNAR fræðsluseturs

Hlutverk IÐUNNAR er fyrst og fremst að bæta hæfni fyrirtækja og starfsmanna í iðnaði.

Svið IÐUNNAR:

Skrifstofan að Vatnagörðum 20

Vatnagarðar 20Aðalskrifstofur og kennslustofur IÐUNNAR fræðslusetur eru að Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík.

Sími: 590 6400
Bréfasími: 590 6401
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Opið frá 9 - 16 alla virka daga

Námsvísir vorannar

Forsíða námsvísis vorannar 2015

You are here: Home Nám og störf Nám Nám í framreiðslu