Námskeið IÐUNNAR fræðsluseturs

AðstoðarþjónnHefur þú áhuga á:

 • mannlegum samskiptum
 • borðskreytingum
 • undirbúningi borðhalds og veisluhalda

Þá gæti starf aðstoðarþjóns verið fyrir þig.

Aðstoðarþjónn sinnir öllum algengum störfum í veitingasal og vínstúku.

Það sem aðstoðarþjónn gerir er að:

 • undirbúa borðhald og framreiðslu veitinga s.s. dúkar borð, raðar borðbúnaði, skreytir borð
 • taka á móti gestum
 • vísa þeim til sætis og afhenda matseðla
 • þjónusta gesti og ráðleggja þeim
 • veita upplýsingar um matinn sem er á boðstólnum s.s. hráefni og eldunaraðferð
 • taka niður pöntun gesta og ber fram veitingarnar
 • blöndun drykkja, áfengra og óáfengra
 • sjá um að gestum líði vel og fái þá þjónustu sem því líkar
 • útbúa reikninga og taka við greiðslu

Nám aðstoðarþjónns er kennt í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi og við Verkmenntaskólann á Akureyri.

Vinnustaðir aðstoðarþjóns eru eftirfarandi:

 • veitingahús
 • hótel
 • veisluþjónusta
 • kaffihús
 • flugvélar
 • skemmtiferðaskip
 • heildsölum

Til að kanna laun aðstoðarþjóns er best að skoða heimasíðu MATVÍS .  

 

Námið

Aðstoðarþjónn

{flike}

Nám og störf

namogstorf

 

Á vefnum namogstorf.is er að finna margvíslegar upplýsingar um iðngreinar - störf, námsleiðir og ótalmargt fleira!

 

Nám og störf vefurinn 

Flýtileiðir

Verknam.is

Ertu verknámsnemi á höttunum eftir nemaplássi eða
viltu auglýsa eftir lausu nemaplássi?

Fræðslustjóri að láni

Settu fræðslumálin í markvissan farveg með þínu
starfsfólki. Meira>>

Úttektir á verkstæðum

Úttektir vegna heimildar til að gefa út burðarvirkis-
og hjólstöðuvottorð. Meira>>

PDF og litastillingar

Nýjar PDF- og litastillingar Meira>>

 
 

IÐAN fræðslusetur

IÐAN fræðslusetur ehf. varð til við samruna fjögurra fræðslumiðstöðva .... 

Lesa meira

Fylgstu með okkur á netinu

Þú getur fylgst með okkur á Facebook, Google+ og Twitter

 

Hlutverk IÐUNNAR fræðsluseturs

Hlutverk IÐUNNAR er fyrst og fremst að bæta hæfni fyrirtækja og starfsmanna í iðnaði.

Svið IÐUNNAR:

Skrifstofan að Vatnagörðum 20

Vatnagarðar 20Aðalskrifstofur og kennslustofur IÐUNNAR fræðsluseturs eru að Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík.

Sími: 590 6400
Bréfasími: 590 6401
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Opið frá 9 - 16 mánud. - föstud.

Námsvísir haustannar

namsvisir-haust-2016

 
You are here: Home Aðstoðarþjónn
×

Skráðu þig á póstlistann okkar

Fylgdust með því sem er að gerast á þínu sviði.

* verður að fylla út


Námskeiðsflokkar