Námskeið IÐUNNAR fræðsluseturs

Aðstoðarþjónn

AðstoðarþjónnHefur þú áhuga á:

 • mannlegum samskiptum
 • borðskreytingum
 • undirbúningi borðhalds og veisluhalda

Þá gæti starf aðstoðarþjóns verið fyrir þig.

Aðstoðarþjónn sinnir öllum algengum störfum í veitingasal og vínstúku.

Það sem aðstoðarþjónn gerir er að:

 • undirbúa borðhald og framreiðslu veitinga s.s. dúkar borð, raðar borðbúnaði, skreytir borð
 • taka á móti gestum
 • vísa þeim til sætis og afhenda matseðla
 • þjónusta gesti og ráðleggja þeim
 • veita upplýsingar um matinn sem er á boðstólnum s.s. hráefni og eldunaraðferð
 • taka niður pöntun gesta og ber fram veitingarnar
 • blöndun drykkja, áfengra og óáfengra
 • sjá um að gestum líði vel og fái þá þjónustu sem því líkar
 • útbúa reikninga og taka við greiðslu

Nám aðstoðarþjónns er kennt í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi og við Verkmenntaskólann á Akureyri.

Vinnustaðir aðstoðarþjóns eru eftirfarandi:

 • veitingahús
 • hótel
 • veisluþjónusta
 • kaffihús
 • flugvélar
 • skemmtiferðaskip
 • heildsölum

Til að kanna laun aðstoðarþjóns er best að skoða heimasíðu MATVÍS .  

 

Námið

Aðstoðarþjónn

Á döfinni

 • 3. mars
  Flottir herrar
 • 3. mars
  Afhending lagnakerfa
 • 3. mars
  Adobe Premiere I
 • 4. mars
  Hjólastillingar - Samgöngustofa
 • 5. mars
  Niðurlögn steinsteypu

Flýtileiðir

Verknam.is

Ertu verknámsnemi á höttunum eftir nemaplássi eða viltu auglýsa eftir lausu nemaplássi?

Fræðslustjóri að láni

Settu fræðslumálin í markvissan farveg með þínu
starfsfólki

Sjósókn

Ertu sjómaður og hefur ekki lokið framhaldsskóla?
Viltu auka menntun þína?

 
 

IÐAN fræðslusetur

IÐAN fræðslusetur ehf. varð til við samruna fjögurra fræðslumiðstöðva .... 

Lesa meira

Fylgstu með okkur á netinu

Þú getur fylgst með okkur á Facebook, Google+ og Twitter

 

Hlutverk IÐUNNAR fræðsluseturs

Hlutverk IÐUNNAR er fyrst og fremst að bæta hæfni fyrirtækja og starfsmanna í iðnaði.

Svið IÐUNNAR:

Skrifstofan að Vatnagörðum 20

Vatnagarðar 20Aðalskrifstofur og kennslustofur IÐUNNAR fræðslusetur eru að Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík.

Sími: 590 6400
Bréfasími: 590 6401
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Opið frá 9 - 16 alla virka daga

Námsvísir vorannar

Forsíða námsvísis vorannar 2015

You are here: Home Nám og störf Störf Aðstoðarþjónn