Námskeið IÐUNNAR fræðsluseturs

MálmsuðarHefur þú áhuga á:

 • að sjóða saman hluti,
 • að vinna með höndunum,
 • að vinna viðgerðarvinnu.

Þá gæti starf málmsuðumanns verið eitthvað fyrir þig.

Það sem málmsuðumaður gerir er:

 • setja saman hluti með málmsuðu.
 • undirbúa suðustað með tilliti til umhverfis- og öryggisþátta.
 • undirbúa vinnslustykki s.s. plötur í skip, stálbita í stálgrindahús eða íhluti í vélbúnað fyrir suðu með því að sníða til samskeyti og hreinsa fleti.
 • hafa þekkingu til að velja bestu suðuaðferð hverju sinni. 

Málmsuðumenn vinna ýmsa lagnavinnu og viðgerðarvinnu. 

Málmsuða er löggilt iðngrein og er kennd í BorgarholtsskólaIðnskólanum í Hafnarfirði og Verkmenntaskólanum á Akureyri.

Til að kanna laun málmsuðumanna er best að skoða heimasíðu VM (Félag vélstjóra og málmtæknimann).

{flike}

Á döfinni

 • 19. janúar
  Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í vélvirkjun
 • 22. janúar
  Burðarvirki - Samgöngustofa
 • 23. janúar
  Sveinsprófsnámskeið í bifvélavirkjun
 • 26. janúar
  Vökvatækni - virkni vökvakerfa
 • 27. janúar
  Brýnsla á hnífum

Flýtileiðir

Verknam.is

Ertu verknámsnemi á höttunum eftir nemaplássi eða
viltu auglýsa eftir lausu nemaplássi?

Fræðslustjóri að láni

Settu fræðslumálin í markvissan farveg með þínu
starfsfólki. Meira>>

Sjósókn

Ertu sjómaður og hefur ekki lokið framhaldsskóla?
Viltu auka menntun þína?

 
 

IÐAN fræðslusetur

IÐAN fræðslusetur ehf. varð til við samruna fjögurra fræðslumiðstöðva .... 

Lesa meira

Fylgstu með okkur á netinu

Þú getur fylgst með okkur á Facebook, Google+ og Twitter

 

Hlutverk IÐUNNAR fræðsluseturs

Hlutverk IÐUNNAR er fyrst og fremst að bæta hæfni fyrirtækja og starfsmanna í iðnaði.

Svið IÐUNNAR:

Skrifstofan að Vatnagörðum 20

Vatnagarðar 20Aðalskrifstofur og kennslustofur IÐUNNAR fræðslusetur eru að Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík.

Sími: 590 6400
Bréfasími: 590 6401
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Opið frá 9 - 16 alla virka daga

Námsvísir vorannar

Forsíða námsvísis vorannar 2015

 
You are here: Home Nám og störf Störf Málmsuðari