Sveinspróf í rennismíði

Sveinspróf er haldið a.m.k. einu sinni á ári.

Prófsýning vegna sveinsprófs sem haldið var 26. maí til 1. júní sl. verður haldin í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs fimmtudaginn 11. júní kl. 13.00.

Sveinspróf var haldið dagana 26. maí til 1. júní. Skriflegt próf 26. maí 2015. Próftakar í verklegu prófi skiptast í tvo hópa, fyrri hópurinn verður 27. til 29. maí og seinni hópurinn 30. maí til 1. júní 2015.

Umsóknarfrestur var til 1. maí nk.

Umsækjandi þarf að framvísa staðfestum námssamningi, skila inn burtfararskírteini eða staðfestingu frá skóla um að nemi ljúki námi á yfirstandandi önn og muni fá útgefið burtfararskírteini.  Lífeyrissjóðsyfirlit, til staðfestingar á vinnustaðanámi, þarf að fylgja umsókn.

Sveinsprófsnefnd ákveður prófdaga og próftökustað.

 

 
 

IÐAN fræðslusetur

IÐAN fræðslusetur ehf. varð til við samruna fjögurra fræðslumiðstöðva .... 

Lesa meira

Fylgstu með okkur á netinu

Þú getur fylgst með okkur á Facebook, Google+ og Twitter

 

Hlutverk IÐUNNAR fræðsluseturs

Hlutverk IÐUNNAR er fyrst og fremst að bæta hæfni fyrirtækja og starfsmanna í iðnaði.

Svið IÐUNNAR:

Skrifstofan að Vatnagörðum 20

Vatnagarðar 20Aðalskrifstofur og kennslustofur IÐUNNAR fræðslusetur eru að Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík.

Sími: 590 6400
Bréfasími: 590 6401
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Opið frá 9 - 16 alla virka daga
Opið frá 9 - 14 föstudaga í sumar

Námsvísir vorannar

Forsíða námsvísis vorannar 2015

 
You are here: Home Sveinspróf Sveinspróf Sveinspróf Sveinspróf í rennismíði