Málm- og véltæknisvið

MálmsuðaMálm og véltæknisvið IÐUNNAR sinnir símenntun fyrir málm- og véltækniðnað á Íslandi. Félagar í FIT, VM og Félagi málmiðnaðarmanna á Akureyri njóta niðurgreiddra námskeiða IÐUNNAR.

Á sviðinu er boðið upp á námskeið sem eru einstök í sinni röð. Þar má nefna hönnun, stjórnun og stýringu ýmiss vélbúnaðar s.s. AutoCAD, loftræsitækni, kælitækni, vökvatækni og suðu.

Glæsileg kennslusaðstaða er að Vatnagörðum 20 þar sem málmsuðukennsla og véltæknikennsla, svo sem vökvatækni, iðntölvustýringar og efnisfræði málma er kennd.

Starfsmenn Málmtæknisviðs eru Kristján Kristjánsson sviðsstjóri og Gústaf Adolf Hjaltason verkefnastjóri.

 
 

IÐAN fræðslusetur

IÐAN fræðslusetur ehf. varð til við samruna fjögurra fræðslumiðstöðva .... 

Lesa meira

Fylgstu með okkur á netinu

Þú getur fylgst með okkur á Facebook, Google+ og Twitter

 

Hlutverk IÐUNNAR fræðsluseturs

Hlutverk IÐUNNAR er fyrst og fremst að bæta hæfni fyrirtækja og starfsmanna í iðnaði.

Svið IÐUNNAR:

Skrifstofan að Vatnagörðum 20

Vatnagarðar 20Aðalskrifstofur og kennslustofur IÐUNNAR fræðslusetur eru að Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík.

Sími: 590 6400
Bréfasími: 590 6401
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Opið frá 9 - 16 alla virka daga

Námsvísir vorannar

Forsíða námsvísis vorannar 2015

You are here: Home Um málm- og véltæknigreinar