image description

Umsókn um löggildingarnámskeið fyrir mannvirkjahönnuði

Athygli umsækjanda er vakin á eftirfarandi:

Lágmarksfjöldi þátttakenda á námskeið er 15.
Námskeiðsgjald kr. 95.000 skal greiðast áður en námskeið hefst. (Þátttakendur fá sendan greiðsluseðil).

Með umsókn skal fylgja:

 • Afrit af  prófskírteini umsækjanda.
 • Heimild atvinnuvega- og  nýsköpunarráðuneyti  um  réttindi til starfsheitis.
 • Vottorð um 3 ára starfsreynslu, sjá 26. gr, laga nr. 160 um mannvirki.

Standist þátttakandi ekki lágmarkskröfur er prófnefnd heimilt að halda upptökupróf. Að öðrum kosti geta nemendur sótt um endurtöku prófs í lok næsta námskeiðs, sem haldið verður. Gjald vegna upptökuprófs er ákveðið síðar.

Umsókn um skráningu á námskeiðið

Greiðandi námskeiðsgjalds
Gögn með umsókn
    Hafa samband

    Hafðu samband

    Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband