image description

Icelandic industrial corrosion workshop 2019

Á ráðstefnunni bera sérfræðingar saman bækur sínar og fjalla um bestu leiðir til þess að verjast og vinna með tæringu í málmum. Tekin verða raunhæf dæmi úr hinum ýmsu atvinnugreinum og greint frá vandamálum og lausnum er varða tæringu. Ráðstefnan er einstakur vettvangur fyrir fagfólk sem vill auka þekkingu sína og kynnast öðrum sérfræðingum á þessu sviði. Ráðstefnan er haldin í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð og fer fram á ensku.

Dagskrá

19. september 

 • 9:00-9:30
  Morgunkaffi og opnun ráðstefnunnar
 • 9:30 - 12:00
  Shiladitya Paul, PhD. Material Science: 
  1a.  Corrosion in “sweet” and “sour” environments
  1b.  The use of thermal spray coatings to mitigate corrosion in supercritical CO2 environments ca 20 min each.
  Seppo Heiskanen Finland.:   Corrosion resistant coatings made with laser.
  Michael Hummer Fronius:  CMT Cladding.
 • 12:00-13:00 - Hádegismatur
 • 13:20-15:00
  Justine Mouchot, MSc. Earth Science, Geology. Geochemical Engineer at ES Géothermie. – Corrosion and corrosion products issues at the geothermal plants in operation within the Upper Rhine Graben geochemical context.
  Dagur Ingi Ólafsson, MSc. Mechanical Engineering. Project manager at Innovation Center Iceland. – In-situ geothermal testing equipment 
 • 15:00-15:20 Kaffi
 • 14:10-15:00
  Sigrún Nanna Karlsdóttir, PhD. Material Science and Engineering. Professor at the University of Iceland. - Material development and testing for combating corrosion and scaling challenges in geothermal power production
  Geir Þórólfsson, MSc. Mechanical engineering. Engineering manager at HS Orka. – Cracks in steel caused by H2S
 • 18:30-21:00
  Kvöldverður (fyrir þá sem skrá sig sérstaklega)

20. september 

 • 9:00-12:00 Vettvangsferð

Skráning

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband