Staðnám

Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf í bifvélavirkjun II

Bifvélavirkjar

Undirbúningsnámskeið fyrir sveinspróf. Farið er yfir ýmis verkefni sem snúa að rafkerfi bifreiða. 
Farið er yfir uppbyggingu skipulags við bilanagreiningar og nemendur vinna verkefni í skipulagi og framkvæmd bilanagreininga. Þátttakendur þjálfa leikni sína í skipulagi og framkvæmd bilanagreininga á helsta búnaði og kerfum bifreiða. Áhersla er á verkefnavinnu. Námsmat: 100% mæting og verkefnavinna.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband