Staðnám

Múrklæðningar - Weber múrkerfi

Þetta er námskeið er fyrir alla múrara sem vilja kynna sér uppsetningu á tilbúnum múrkerfum. Markmið þess er að kynna þátttakendum helstu atriði varðandi kerfin og ýmsar nýjungar á sviði tilbúinna múrkerfa. Farið verður í frágang veggflata undir klæðningu, einangrun og festingar. Kynntar verða ýmsar gerðir múrkerfa fyrir mismunandi aðstæður og farið í gegnum uppsetningu og frágang á þeim. Námskeiðið er bæði bóklegt og verklegt og munu þátttakendur setja upp prufur að múrkerfum. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Múrefni ehf í Mosfellsbæ. Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband