Staðnám

Súrdeig

Bakarar, kökugerðarmenn

Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á notkun súra í brauð- og matargerð. Þátttakendur fá kynningu á nýjungum og fjölbreytileika súrdeigsbaksturs. Á fyrri deginum er farið yfir teoríuna um súrdeig, heilkornagrauta og fleira. Súrdeig unnið, poolish grautar, kaldhefuð deig og annan undirbúning fyrir seinni daginn. Seinni daginn verður bakstur.   

 


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband