Staðnám

Rafbílar - KIA

Bifreiðasmiðir - Bifvélavirkjar

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Farið er yfir virkni helstu íhluta og búnaðar  raf- og hybridbíla KIA. Fjallað um uppbyggingu og virkni háspennurafhlaða og hvernig búnaðurinn starfar. Heimahleðsla og hraðhleðsla. Hvernig er hagkvæmast að reka og nota þessa bíla. Sérstök áhersla er lögð á öryggi og fjallað um hættur við vinnu og viðhald bifreiða með sterkstraums rafhreyfla/rafala og háspennurafhlöður.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
10.09.2018mán.17:0021:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
11.09.2018þri.17:0021:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband