Bókhald fyrir smærri rekstur

Einyrkjar og aðilar með smærri rekstur

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Námskeiðið er ætlað einyrkjum eða verktökum með smærri rekstur sem vilja sjá um eigið bókhald. Námskeiðið er verklegt og er unnið í bókhaldskerfinu Regla.

Farið verður yfir tilganginn með færslu bókhalds og grunnatriði útskýrð, lög um bókhald og reglugerðir, lánardrottna og skuldunauta og færslu bókhalds og afstemmingar. Einnig er farið í hvernig virðisaukaskattur er gerður upp, launabókhald og rekstrar- og efnahagsreikning.

Námskeiðið er fyrir byrjendur.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
17.09.2018mán.17:0021:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
24.09.2018mán.17:0021:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
01.10.2018mán.17:0021:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
08.10.2018mán.17:0021:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
22.10.2018mán.17:0021:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband