Staðnám

Skjalastjórnun: Rekjanleiki, verklag og ábyrgð

Allir

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Á námskeiðinu er fjallað um ávinning upplýsinga- og skjalastjórnar og rætt um tengsl fagsviðsins við stjórnun þekkingar og gæða. Fjallað er um tegundir skjala, m.a. erindi / bréf á pappír, tölvupóst, samninga, ljósmyndir, teikningar, bókhaldsgögn, eyðublöð og kynningarefni. Farið verður stuttlega í íslensk lög og reglugerðir er varða skjalastjórn á Íslandi fyrir opinberar stofnanir og sýnt fram á hvernig hægt er að beina sambærilegum aðferðum við skjalastjórn í fyrirtækjum í einkaeigu. Fjallað verður um ISO 15489 sem er alþjóðlegur staðall um skjalastjórn.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
08.10.2018mán.13:0016:00Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7
11.10.2018fim.13:0016:00Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband