Straumlínustjórnun

Allir

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Fjallað verður á mannamáli um hvað umbótavinna er, hvort satt sé að fyrirtæki geti náð eins miklum árangri með þessum aðferðum og raun ber vitni. Fléttað verður inn nokkrum dæmum um hvernig fyrirtæki hérlendis eru að nýta sér umbótavinnuna. Á fyrri degi námskeiðs verður unnið með hugmyndafræðin og hún sett í samhengi við nærumhverfi þátttakenda. Á seinni námskeiðsdegi verður farið í aðferðafræði og hún rýnd með augum þátttakenda með tilliti til notkunar í eigin umhverfi.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
11.10.2018fim.13:0017:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
17.10.2018mið.13:0017:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband