Staðnám

Bilanagreining rafkerfa

Bifvélavirkjar - bifreiðasmiðir

Þátttakendum er kynnt úrval aflestrartækja fyrir OBDll, m.a. skanna fyrir stjórntölvur ökutækja. Sérstaklega farið yfir kröfur til ástands rafkerfisins og atriði sem geta valdið skemmdum í tölvukerfum ökutækja. Skoðað er hvernig nota má AVO mæla til að leita lausna á bilunum. Hvernig eru tækin tengd og virkjuð, lesið af þeim og hvernig má nota upplýsingarnar sem þau gefa til að lagfæra ökutækið. Farið yfir hvað bilanakóðar eru og hver merking þeirra er.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband