Staðnám

Þrívíddarprentun í bílaiðnaði

Bifreiðasmiðir - Bifvélavirkjar - Bílamálarar

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Þrívíddarprentun hefur verið að riðja sér til rúms undanfarin ár í hinum ýmsu greinum og er bílaiðnaðurinn ekki undanskilin. Þetta námskeið er ætlað til þess að kynna grunn hugtök þrívíddarprentunar, gera nemenda fært að prenta einfalda hluti og sýna hvernig þrívíddarprentun getur verið nýtt á ýmsa vegu innan bílaiðnaðarins, hvort sem er í framleiðslu eða viðgerðum.

Námskeiðinu er skipt í tvo hluta þar sem fyrri hlutinn snýst um þrívíddarprentun almennt en í seinnihlutanum er farið í hvernig er hægt að nýta hana fyrir bílaiðnaðin. 


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
31.10.2018mið.17:0021:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
01.11.2018fim.17:0021:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband