Staðnám

JibbyByggir - gæðakerfi

Byggingamenn

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Þetta námskeið er fyrir iðnmeistara og starfsmenn fyrirtækja í byggingariðnaði.  Það fjallar um uppsetningu og notkun á gæðakerfa fyrir alla fagaðila sem bera ábyrgð við mannvirkjagerð. Farið er í gegnum uppbyggingu gæðakerfis fyrir mannvirkjagerð, kennslu í notkun á JibbyByggir kerfisins gegnum netið, uppsetning á eigin gæðakerfi og skráningu eigin gæðakerfis hjá Mannvirkjastofnun og beiðni um skjalaskoðun lögð inn til skoðunaraðila.  Í kjölfar námskeiðs hafa aðilar uppfyllt kröfur MVS um uppsetningu gæðakerfis fyrir mannvirkjagerð.  Námskeiðið er haldið í samvinnu við JibbyByggir og á því er notað umhverfið sem aðgengilegt er hvar sem er á netinu. Sjá almennt um Jibby umhverfið á jibby.com.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
13.02.2019mið.14:0017:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband