Staðnám

Vinna við LÚXUS VINYL gólfefni

Byggingamenn

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Þetta námskeið eru fyrir fagmenn sem starfa við lagningu gólfefna. Fjallað er um undirbúnig gólfa fyrir lögn á LÚXUS Vinyl parketi og flísum og hvað þarf að hafa í huga áður en gólfefni er lagt.  Einnig undirbúning þar sem gólfhitakerfi er til staðar.  Farið er yfir frágang við veggi, frágang í blautrýmum, baðherbergjum, þvotthúsum og búningsherbergjum og frágang við stiga.  Farið er yfir lögn á Lúxus vinyl parketi og flísum með nót og tappa CLICK og lögn á Lúxus vinyl parketi og flísum DRYBACK.  Ennfremur er fjallað um viðhald og þrif. 

Leiðbeinendur eru Peter Geens og Jerry Depoortere frá IVC Group 

Námskeiðið er haldið í samvinnu við Gólfefnaval og er þátttakendum að kostnaðarlausu.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
16.04.2019þri.17:0020:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband