Staðnám

Koltrefjar í bílaiðnaði - KÖNNUN Á ÞÁTTTÖKU

Bifreiðasmiðir - Bifvélavirkjar - Bílamálarar

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Farið verður yfir hvað koltrefjar eru, afhverju þær eru notaðar í bifreiðum og hvaða kosti og galla þær hafa. Skoðað verður hvernig best er að hanna og framleiða hluti úr koltrefjum og hvað þurfi helst að forðast. Námskeiðið verður kennt á ensku. 


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
13.05.2019mán.17:0021:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
14.05.2019þri.17:0021:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband