Staðnám

Gallar í byggingum

Þetta námskeið er fyrir alla sem koma að bygginga- og mannvirkjagerð. Tilgangur þess er að fræða þátttakendur um algengustu galla í byggingum og hvernig megi koma í veg fyrir þá.   Fjallað er um ábyrgð hönnuða, iðnmeistara og byggingastjóra í mannvirkjagerð. Skoðaðar eru kröfur sem gerðar eru til bygginga, forsendur húsahönnunar og frágang hönnunargagna. Fjallað er um val á byggingarefnum og meðferð þeirra á byggingarstað. Sýnd verða dæmi um galla í byggingum og bent á mögulegar lausnir á þeim.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband