Staðnám

Vistvænar byggingaraðferðir

Þetta námskeið er fyrir verktaka og iðnmeistara sem ætla sér að byggja hús samkvæmt viðurkenndum og vottuðum aðferðum um vistvænar byggingar.  Tilgangur þess að leiðbeina þátttakendum um það hvað þeir þurfi að gera til þess að standast kröfur sem gerðar eru um vistvænar byggingar. Fjallað eru um forsendur fyrir hönnun vistvænna bygginga og hvaða sjónarmið liggja þar að baki og farið í gegnum byggingaraðferðir og efnisval. Sérstaklega verður fjallað um vottunarkerfin BREEAM og Svansvottun og notkun þeirra við byggingarframkvæmdir.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband