Staðnám

Raunkostnaður útseldrar vinnu, tækja og efnis

Málmtæknimenn og aðrir þeir sem reka fyrirtæki og þurfa að rukka fyrir þjónustu

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Eru reikningarnir frá ykkur „réttir” eða ef til vill alltof lágir?

Að reikna „rétt” verð

Þetta er námskeið fyrir þá sem selja út vinnu, efni og tæki. Hér er m.a. kennt á forritið TAXTA sem gerir þátttakendum kleift að átta sig á einfaldan hátt á því hver raunkostnaður er að baki útseldri vöru og þjónustu. Taxti er líkan sem byggir á raunverulegum tölum um kostnað úr eigin rekstri. Út frá þeim reiknar TAXTI kostnað og nauðsynlegan hagnað af vöru og þjónustu. Þátttakendur munu að loknu námskeiði geta reiknað út verð á útseldri vinnu starfsmanna, verð á útseldri vélavinnu og vöruverð.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
30.01.2020fim.13:0019:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband