Staðnám

Timburhús 1

Húsasmiðir, Byggingarmenn

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Þetta námskeið er fyrir þá sem vilja afla sér aukinnar þekkingar á nýsmíði timburhúsa, t.d. sumarhúsa. Markmið þess er að fræða þátttakendur um helstu þætti smíðinnar og hvað beri að varast. Fjallað er um kröfur og stífleika og farið yfir álög. Kynntar eru mismunandi undirstöður fyrir staðbyggð timburhús. Þá er farið yfir vegg- og þakburðarvirki, þéttleika, rakavarnarlög og frágang. Þetta er fyrra námskeið af tveimur.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
31.01.2020fös.13:0019:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
01.02.2020lau.09:0016:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband