Staðnám

Ál og álsuða

Málmtæknimenn - vélstjórar - blikksmiðir - bifreiðasmiðir

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Efniseiginleikar áls eru mjög frábrugðnir öðrum málmum og suða einnig. Farið er yfir efnisfræði áls og eiginleika. Fjallað um suðuaðferðir, prófanir og ýmsa samsetningar möguleika. Farið er í meðhöndlun efnis, hreinsun, undirbúning suðu og suðugæði. Í verklega hlutanum er soðið með TIG og MIG-suðuaðferðum. 


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
03.02.2020mán.13:0017:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
04.02.2020þri.08:0016:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband