Staðnám

Vinnuvélar - frumnámskeið

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Þetta námskeið veitir bókleg réttindi á lyftara með 10 tonna lyftigetu og minna, dráttarvélar með tækjabúnaði og minni gerðir jarðvinnuvéla (4 tonn og undir), körfukrana, steypudælur, valtara, útlagningarvélar fyrir bundið slitlag og hleðslukrana á ökutækjum með allt að 18 tonna lyftigetu.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
10.02.2020mán.09:0016:00Reyðarfjörður, Austurbrú, Búðareyri 1
11.02.2020þri.09:0016:00Reyðarfjörður, Austurbrú, Búðareyri 1
12.02.2020mið.09:0016:00Reyðarfjörður, Austurbrú, Búðareyri 1
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband