Staðnám

Rafmagnsöryggi

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Viðfangsefni námskeiðsins er rafmagnsöryggi. Fjallað er um helstu hættur af rafmagni, áhrif rafmagns á mannslíkamann, ljósbogahættur, örugg vinnubrögð og persónuhlífar.Rafmagn getur verið hættulegt og þessar hættur leynast víða, bæði í hugsun og hegðun fólks sem og í búnaði og lögnum. Áhrif rafmagns á mannslíkamann eru oft vanmetin og þekking starfsfólks og annarra á þessum áhrifum er oft lítil. Farið er yfir helstu hættur, hvernig hægt er að forðast hætturnar og hvaða tól og tæki hægt er að nýta til að auka öryggi í kringum rafmagn.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
16.03.2020mán.08:3017:00Stórhöfði 27, Reykjavík
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband