Staðnám

Glerveggir og glerþök

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Þetta námskeið er fyrir þá sem vinna við uppsetningu glerútveggja og glerþaka.  Farið verður yfir helstu kröfur, sem gera þarf fyrir íslenskar aðstæður, framleiðslu- og gæðastaðla ásamt reglugerðarákvæðum. Gerð verður grein fyrir helstu öryggiskröfum fyrir glerveggi og glerþök.  Einnig verður fjallað um uppsetningu og viðhald glerveggja og glerþaka, festingar og styrkingar þeirra og hvernig koma má í veg fyrir rakamyndun og myglu í léttum útveggjum.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
18.03.2020mið.13:0019:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband