Staðnám

Undirbúningur og stöðumat til vottunar í pinnasuðu

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Farið verður í efnisval, þykkt og fylliefni samkvæmt IST EN ISO 9606 - 1. Einnig verður farið í IST EN ISO 5606 - 1 (í stáli). Þá fær þattakandin innsýn í staðalinn IST EN ISO 5817, sem er forsenda fyrir mati á suðugæðum og leyfilegum frávikum. 

ATH. verð fyrir prófið er ekki innifalið í námskeiðsgjaldi. Prófið kostar 70.000kr.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
18.03.2020mið.08:0016:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
19.03.2020fim.08:0016:00Ekki skráð
20.03.2020fös.08:0016:00Ekki skráð
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband