Fjarnám

Fresco 2020 - teiknað með iPad

Grafískir hönnuðir og prentsmiðir, myndskreytar og áhugafólk um myndlist

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Hugmyndaflugið er nóg  

Þú þarft ekki að vera flink/ur  að teikna til þess að nota Fresco, nýtt öflugt teikniforrit í Creative Cloud forritahópnum frá Adobe. Sigurður Ármannsson kennir á forritið,  möguleika og aðgerðir þess á námskeiði sem verður streymt frá IÐUNNI vegna COVID 19
Fresco hentar þeim afar vel sem vilja nota iPad til þess að gera myndskreytingar hvar sem þeir eru staddir, sem farþegar í strætó, bíl eða flugvél eða uppi í sófa eða í bústað. Fresco gefur möguleika á að vinna og blanda saman pixel-eiginleikum eins og Photoshop en með ótrúlegum áferðum eins og olíu- eða vatnslitum og hins vegar skarpri vector-áferð eins og Illustrator.HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
24.03.2020þri.17:0021:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband