Fjarnám

Inventor HSM

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Kynntu þér helstu eiginleika Inventor HSM fræsiforritsins og lærðu að nýta það samhliða Autodesk Inventor.

Á námskeiðinu verður kennt á INVENTOR HSM hugbúnaðinn sem er samhæfður Inventor R2020. Farið verður yfir alla helstu eiginleika forritsins, hvernig hægt er að teikna hluti og fræsa. Fjallað verður um uppsetningu á verkfærum, hvernig á að velja ferla og hvernig á að stjórna vinnslunni fyrir ferillinn. Einnig muninn á því að forrita stykki í stykki eða samsetningu. 


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
27.03.2020fös.09:0017:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
28.03.2020lau.08:3016:30Ekki skráð
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband