Staðnám

Kynning á óskaðlegum prófunum málma (NDT)

Málmtæknimenn og vélstjórar

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Farið verður yfir sjónskoðanir,  vökvadeypni og segulagnaprófanir, helstu kosti og galla og takmarkanir hverrar aðferðar fyrir sig. Þátttakendur prófa sjálfir hinar mismunandi aðferðir.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
01.04.2020mið.08:0016:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
02.04.2020fim.08:0016:00Ekki skráð
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband