Ábyrgðarstjóri suðumála (Responsible welding coordinator)

Stálsmiðir - suðumenn - vélvirkjar og vélstjórar

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Á þessu námskeiði verður fjallað um skyldur ábyrgðarstjórans. Hvað þarf hann að gera og hafa í huga fyrir skipulagningu suðunnar, fyrir suðu, á meðan á suðunni stendur og eftir að suðu er lokið. Farið verður í gegnum staðalinn IST EN ISO 14731, kafla 6.1, IST EN ISO 1090 og EN 3834.

Efnisfræði og suðuaðferðir. Gildissvið hæfniprófa, suðuferlar og ferilslýsingar. Yfirlit yfir EN 1090 og aðra tengda staðla og gæðaeftirlit. EN 3834 gæðastaðall suðufyrirtækja: Eftirlitstækni, gallar, staðlar, suðutákn og hönnun. ISO 14731 þekking ábyrgðarstjóra: Kröfur, tæknilegt mat, undirverktakar, suðumenn og tæki. Verkefnastjórn og notkun vottaðra suðuferla (WPS), gildissvið WPS, verkferlar, meðferð fylliefnis, efni, eftirlit og prófanir á meðan á suðu stendur og við verklok. Hitameðferð og rétt vinnubrögð. Mælitæki og kvörðun. Merking, rekjanleiki og gæðaskýrslur. Notkun skaðlausra prófana.
Ath. kennt er á ensku.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
14.04.2020þri.08:0016:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
15.04.2020mið.08:0016:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
16.04.2020fim.08:0016:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
17.04.2020fös.08:0016:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband