Staðnám

Móttaka nýliða á vinnustað

Stjórnendur

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Markviss móttaka nýrra starfsmanna á vinnustað er talin vera eitt af aðalatriðum til að tryggja hollustu og tryggð starfsfólks. Hún er jafnframt talin ýta undir betri frammistöðu starfsmanna og draga úr starfsmannaveltu.

Á námskeiðinu er farið yfir mikilvægi markvissrar móttöku nýliða til að tryggja hollustu og tryggð starfsfólks og bæta frammistöðu. Aðlögunin sem á sér stað þegar nýliði tekur til starfa er margþætt og getur tekið langan tíma. Það er afar mikilvægt að vandað sé til verka svo aðlögunin takist sem best og til að draga úr líkum á því að nýliðinn hætti störfum á fyrstu mánuðum í starfi.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
28.04.2020þri.09:0012:00Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband