Fjarnám

Autodesk Inventor Essentials Grunnnámskeið (Eingöngu fyrir kennara í framhaldsskólum sem kenna á INVENTOR)

Hönnuðir - málmiðnaðarmenn - tæknimenn og nýir notendur Inventor

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Fyrstur kemur fystur fær. Námskeiðið er frítt fyrir kennara ef þeir mæta. Ef kennarar hafa skráðsig og mæta ekki greiða þeir fullt verð (þetta er vegna þess að þeir eru eru að taka pláss frá öðrum og dýr gögn nýtast ekki. Að loknu þessu hagnýta námskeiði eiga nemendur að þekkja undirstöðuatriði í þrívíðri, tölvustuddri hönnun og getað skissað í forritinu ásamt því að geta sett inn skýringar, efnis- og íhlutalista. Fleiri atriði verða tekin fyrir s.s. hvernig á að stýra hreyfingum samsettra hluta, leiðrétta misfellur, leggja faglegt mat á eigin verk og gera þau þannig úr garði að þau séu nothæf fyrir breiðan hóp samstarfsmanna. Einnig munu nemendur geta valið, mótað og staðsett íhluti í samsetningu og loks búið til teikningar með vörpun,sniði,hlutmyndum og ísómetríu.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
21.05.2020fim.08:0016:00Ekki skráð
22.05.2020fös.08:0016:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
23.05.2020lau.08:0016:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband