Fjarnám

Sjálfbær Byggingariðnaður - ÞG Verk og BYKO

Iðnaðarmenn og smærri fyrirtæki í byggingariðnaðinum

 Fyrirlesarar 29. október verða:

 Bergur Helgason, Gæða- og Öryggisstjóri hjá ÞG Verk ehf.
Bergur ætlar að að tala um hvernig hægt sé að lækka kostnað tengt sorphirðu og lækka kolefnissporið í leiðinni. Árangur ÞG Verks í umhverfismálum hefur verið gífurlegur undanfarin misseri.
Berglind Ósk Ólafsdóttir, Verkefnastjóri umhverfismála hjá BYKO
Berglind segir okkur stuttlega frá umhverfisstefnu BYKO en einnig verða fleiri starfsmenn sem koma til með að flytja erindi sitt s.s. söluráðgjafar iðnaðarmanna.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband