Staðnám

Lóðningar

Blikksmiðir, Pípulagningamenn og málm og véltæknimenn

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Kynning á lóðun, suðulóðun, harðlóðun, slaglóðun. Mjúklóðun og silfurkveikingu. Farið er í efnisfræði og vinnuvernd og gerðar verklegar æfingar.

Ávinningur:
• Þátttakandi er fær um að lóða með tini, koparbrasa og silfurkveikja.
• Hann þekkir efnisfræði þeirra málma sem notaðir eru við lóðun.
• Nemandinn er meðvitaður um öryggi og vinnuvernd við lóðun.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
02.11.2020mán.13:0017:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
03.11.2020þri.08:0016:00IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband