Fjarnám

Trefjaplast

Bifreiðasmiðir - Bifvélavirkjar - Bílamálarar

Á þessu námskeiði verður farið yfir  meðhöndlun og notkun á glertrefjastyrktum plastefnum, polyester, vinylester, epoxy og mismunandi trefjaefnum, þar með talið koltrefjar (Carbon fiber). 

Farið verður yfir eftirfarandi á námskeiðinu:
- Notkunarmöguleikar þessara efna
- Ítarlega farið yfir mótagerð, sem er grunnurinn að framleiðslu
- Tekið verður fyrir bílpartar,mótagerð og framleiðsla
- Bátar, frá hugmynd að fullbúnum bát.
- Framleiðsla úr koltrefjum með infusion aðferð.

 

Námskeiðið verður í tveim hlutum þar sem fyrrakvöldið verður farið yfir fræðilegahlutan og seinnakvöldið verður sýnikennsla á verkstæði, 


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband