Fjarnám

Læsa-Merkja-Prófa

Málmiðnaðarmenn - vélvirkjar – vélstjórar - Blikksmiðir

Læsa – Merkja – Prófa Fjarkennslan fer fram í rauntíma í gegnum fjarfundarbúnað Námskeiðið er ætlað þeim sem vinna við vél- og rafbúnað þar sem hætta er á óvæntri ræsingu eða orkulosun. Farið er yfir aðferðir til að koma í veg fyrir skaða á fólki vegna óvæntrar ræsingar eða áhleypingar með notkun persónulása. Kennari er Sigurður Rúnar Rúnarsson, vélfræðingur í virkjunum Orku náttúrunnar. Markmið Eftir þetta námskeið ætti nemandi að geta skipulagt, framkvæmt, prófað og fjarlægt læsingar sem ætlað er að tryggja öryggi starfsfólks geta notað persónulás til að tryggja öryggi sitt


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband