Sjálfbær Byggingariðnaður - Terra og VSÓ Ráðgjöf
Iðnaðarmenn og smærri fyrirtæki í byggingariðnaðinum
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
Fyrirlesarar 25. Febrúar verða:
![]() | Sigríður Ósk Bjarnadóttir VSÓ hefur skilgreint umhverfisstefnu sem hæfir tilgangi fyrirtækisins sem ráðgjafafyrirtæki. Stuðla að minni hráefnis- og orkunotkun innan fyrirtækisins og auka hlut endurvinnslu þar sem það er mögulegt, draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og aukin áhersla verði á vistvænar samgöngur eru meðal umhverfismarkmiða. |
| Freyr Eyjólfsson, Samskiptastjóri Að skilja ekkert eftir er þýðing á Zero Waste sem er alþjóðlegt átak um að bæta umgengni við jörðina með því að draga úr mengun og minnka sóun. Terra hefur einsett sér að aðstoða fyrirtæki og heimili í þessum efnum, hvetja til minni notkunar á umbúðum og einfalda flokkun. |
Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
25.02.2021 | fim. | 08:30 | 09:30 | Fjarnám |