Staðnám

Litaprófun, Vökvadreypni (Liquid Penetrant). Level II vottun

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Þetta er ein algeingasta aðferð sem notuð er til þess að finna yfiborðssprungur í málmum og sérstaklega málmum sem ekki segulmagnast. Þá er átt við riðfrítt efni sem ekki segulmagnast, kopar o.s.frv. Aðferðin byggir á því að litaðir vökvar með litla yfirborððspennu geta með hárpípukrafti þrengt sér inní þröngar sprungur. Síðan er litaði vökvinn dreginn út úr sprungunum með sérstökum efnum og sést liturinn á þeim og gefur til kynna að sprunga sé undiir. Vottunin líkur með prófi þar sem þáttakendur verða að ná 80% Kennari: Les Riches frá Cdais.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
25.05.2021þri.08:3016:30IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
26.05.2021mið.08:3016:30IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
27.05.2021fim.08:3016:30IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband