Fjarnám

Framlínustjórnun

Framlínustjórnendur, millistjórnendur, vaktstjórar

Markmið námskeiðsins er að auka færni framlínustjórnenda, millistjórnenda og vaktstjóra. Námskeiðið er tvískipt. Í vefhluta námsins sem er samtals 72 mínútur er fjallað er um verkefni millistjórnenda, hagnýt atriði sem tengjast samskiptum á vinnustað, um starfsmannamál, um leiðir til að takast á við erfið mál á vinnustað, að stýra hópi jafningja og ýmis hagnýt ráð – árangurslykla sem nýtast vel í starfi framlínustjórnefnda.  Í framhaldi er handleiðsla í boði fyrir þátttakendur.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband