Staðnám

Hádegisfyrirlestur: Staðreyndir og sleggjudómar um pappír og prent

hönnuðir, prentsmiðir, umbúðahönnuðir, umbrotsfólk

Farið yfir algenga sleggjudóma um pappír og prent sem eru lífseigar á meðal almennings. Fræðsluerindið er unnið í samvinnu IÐUNNAR fræðsluseturs, SI, Grafíu og pappírsinnflytjenda. Í erindinu er frætt um sjálfbæra nytjaskóga á Norðurhveli jarðar og það hvernig framleiðsla og notkun pappírs styður hringrásarhagkerfið. Þá er stuðst við rannsóknir Alþjóðaefnahagsþingsins og kynningarefni frá alþjóðlegu samtökunum Two Sides sem hafa að markmiði að upplýsa um sjálfbærni pappírs- og prentiðnaðar. 


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband