Staðnám

Vökvatækni I og II - virkni vökvakerfa

Málmiðnaðarmenn - vélvirkjar - vélstjórar

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Grunnurinn að sérhæfingu í vökvatækni 

Með þessu hagnýta námskeiði er markmiðið að þátttakendur geti með öryggi og leikni reiknað samspil flatar, þrýstings og afls, mælt þrýsting, flæði og hita, ásamt því að teikna kerfisteikningar með réttum táknum. Einnig verða sett upp einföld kerfi í vökvabekk eftir hönnun í tölvuhermi og hermirinn loks notaður til að skoða virkni kerfanna.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
22.02.2022þri.08:3016:30IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
23.02.2022mið.08:3016:30IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
24.02.2022fim.08:3016:30IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband