Vinna í lokuðum rýmum

Megináhersla námskeiðsins lýtur að vinnu í lokuðu rými, þær hættur sem geta skapast og mikilvægi réttra forvarna og viðbragðsáætlana við óhöppum. Athygli beint að skyldu til útgáfu vinnuvottorðs, vöktunar og eftirliti með starfsmönnum við vinnu í lokuðu rými.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband