Staðnám

Vökvatækni III - rekstur, viðhald og bilanagreining

Málmiðnaðarmenn - vélvirkjar - vélstjórar

Skráningu á þetta námskeið hefur verið lokað!

Eftir þetta námskeið ertu fær um að teikna samkvæmt ISO 1219-1 ásamt því að lesa og leiðrétta teikningar, velja rör og fittings miðað við þrýsting og setja upp og tengja slöngur og rör á öruggan hátt. Einnig verður þú fær um að velja réttar síur og síubúnað skv. ISO 4406 og síunarhæfni (βx), meðhöndla og geyma glussa á öruggan hátt og greina orsakir bilana og gera viðeigandi ráðstafanir. Að lokum öðlastu leikni í að innstilla vökvakerfi eftir viðgerðir og setja upp stýrð viðhaldskerfi.


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
15.03.2022þri.08:3016:30IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
16.03.2022mið.08:3016:30IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
17.03.2022fim.08:3016:30IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband