Fjarnám

Efnanotkun og efnaáhættumat

Farið er yfir:

  • Helstu hættur sem stafa af efnum sem notuð eru á vinnustöðum
  • Flokkun, merking og upplýsingar um hættuleg efni
  • Meðhöndlun og geymsla hættulegra efna
  • Persónuhlífar, varnir og viðbúnaður gegn efnahættum
  • Algeng hættuleg efni í iðnaði hérlendis
  • Hættuleg efni í almennri atvinnustarfsemi
  • Uppruni mengunarefna í vinnuumhverfi
  • Dæmi um aðferð við gerð áhættumats vegna efnahættu


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband