Staðnám

Tölvu- og netkefi bifreiða

Bifvélavirkjar - Bifreiðasmiðir

Viðfangsefnið er netkerfi sem starfa samkvæmt OBD ökutækjastaðli m.a. CAN-bus og gerð rafeindabúnaðar þeirra. Nemendur afla sér þekkingar á virkni rafeindabúnaðarins og tilgangi netkerfis í bílnum auk þess sem fjallað er um innbyrðis samskipti mismunandi kerfa. Ætlast er til þess að nemendur nái færni í notkun viðeigandi mælitækja, sveiflusjár og búnaðar við bilanagreiningu. Áhersla er lögð á verklegar æfingar og mat á niðurstöðum mælinga.


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband