Staðnám

Parketslípun og viðhald á gólfefnum með vörum frá BONA.

Þetta námskeið er fyrir alla sem vinna við slípun og viðhald á parketi.  Markmið þess er að fræða þátttakendur um nýjungar í efnum og aðferðum.  Farið verður yfir:

- hvernig berum við á olíur og lökk á, "back to basics"

- slípunarröð fyrir mismunandi yfirborðs efni.

- val á lakkrúllum.

- rétt tækni til að koma í veg fyrir skörun, rúllumerki (sérstaklega á litarefnum grunna)

- hvernig á að koma í veg fyrir olíublæðingu.

- nýjar vörur og verkfæri:

                            - Umferð Traffic HD RAW

                           - PD Connect / Bona Flexi sand 1,9 kW

                            - Ergo Edge sett

                           - Demantaskífa fyrir parket

                            - Demantaskífa fyrir línóleum

                             - Stálplötur 

                            - Trefjapúðar

                             - nýr Master Spackel með skiptanlegum blöðum

 Námskeiðið er haldið í samstarfi við Bona Nordic og Gólfefnaval. 


Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband